top of page
  • Facebook
  • Instagram

Um okkur

Saga Björgunarsveitarinnar Suðurnes – Rótgróið leitar og björgunarstarf á Suðurnesjum

BJS (197).jpg

Björgunarsveitin Suðurnes var stofnuð 16. apríl 1994 þegar tvær öflugar sveitir sameinuðust: Hjálparsveit skáta í Njarðvík og Björgunarsveitin Stakkur í Keflavík. Nokkrum árum síðar, árið 2000, sameinaðist einnig slysavarnardeildin Eldey í Höfnum undir sama hatt.
 

Þótt formleg stofnun sveitarinnar sé árið 1994, þá nær sagan miklu lengra aftur í tímann. Þegar slysavarnardeildin Eldey var stofnuð 6. desember 1931 í Höfnum, hófst öflug og fórnfús björgunarhefð á svæðinu – sem nú lifir áfram í starfi Björgunarsveitarinnar Suðurnes.
 

Eldey var þar með næstelsta starfandi öryggis- og björgunarfélagið á landinu á sínum tíma – aðeins Sigurvon í Sandgerði, stofnuð árið 1928, var eldri.
 

Saga Björgunarsveitarinnar Suðurnes er því samofin sögu sjálfboðaliða á Suðurnesjumfólks sem hefur í áratugi staðið vaktina, sinnt útköllum, bjargað mannslífum og tekið þátt í að efla öryggi samfélagsins.

45_untitled18.jpg

Stjórn 2025-2026

412390664_10232266135181853_310605553019868461_n.jpg

Formaður

Marteinn Eyjólfur Þórdísarson

322124559_487503456649160_3093614484128810763_n.jpg

Ritari

Jóna Guðleif Ragnarsdóttir

459085790_10234888649582984_8857784982398789374_n.jpg

Varaformaður

Hafþór Örn Kristófersson

333381005_2789226447879195_8869619707265626627_n.jpg

Meðstjórnandi

Heiða Friðjónsdóttir

21427163_10212932681984639_8165775891728032649_o.jpg

Gjaldkeri

Ásta Gunnarsdóttir

481244851_10232299949593759_7507823787199690916_n.jpg

Varamaður

Björn Gunnarsson

Björgunarsveitin Suðurnes - Holtsgata 51, 260 Reykjanesbæ

S: 421-2500 tölvupóstur: Stjorn@bjsudurnes.is

0147-26-001731 - kt 690494-2219

bottom of page